United lá á heimavelli
Manchester United tapaði í kvöld fyrir Deportivo, 2-3, á Old Trafford í leik liðanna í G-riðli Meistaradeildar Evrópu. Þeir geta hins vegar þakkað Olympiakos það að vera ennþá í öðru sæti riðilsins en Grikkirnir unnu Lille 2-1 og eiga því bæði liðin möguleika á að komast áfram. Góður leikur Árna Gauts Arasonar í marki Rosenborgar kom ekki í veg fyrir 1-0 sigur Juventus í Tórínó og möguleikar Norðmannanna því úr sögunni og þeir hafa sett nýtt met, níu leikir tapaðir í röð í Meistaradeildinni. Spartak Moskva, Feynoord og Fenerbache eru einni úr leik.
Úrslit, markaskorarar og staða:


E-riðill:
Juventus-Rosenborg 1-0
1-0 Trezeguet (25.)
Spá vísis.is: 2-0
Porto-Celtic 3-0
1-0 Clayton (1.), da Silva (45.), 3-0 Clayton (61.)
Spá vísis.is: 2-2

Staðan í riðlinum
Juventus 4 leikir 8 stig
Porto 4 - 7 -
Celtic 4 - 6 -
Rosenborg 4 - 1 -

F-riðill
Lyon-Fenerbache 3-1
0-1 Delerioglu (35.), 1-1 Govou (46.), 2-1 Carriere (53.), 3-1 Delmotte (68.)
Spá vísis.is: 1-0
Barcelona-Leverkusen 2-1
1-0 Kluivert (12.), 1-1 Ramelow (32.), 2-1 Enrique (38.)
Spá vísis.is: 3-1

Staðan í F-riðli
Leverkusen 4 leikir 9 stig
Barcelona 4 - 9 -
Lyon 4 - 6 -
Fenerbahçe 4 - 0 -

G-riðill
Manchester United-Deportivo 2-3
1-0 van Nistelrooy (5.), 1-1 Sergi Gonzalez (37.), 1-2 Tristan (39.), 2-2 van Nistelrooy (40.), 2-3 Tristan (60.)
Spá vísis.is: 4-1.
Olympiakos-Lille 2-1
0-1 Basir (38.), 1-1 Alexandris (53.), 2-1 Niniadis (64.)
Spá vísis.is: 2-1

Staðan í G-riðli:
Deportivo 4 leikir 8 stig
Man. Utd 4 - 6 -
Lille 4 - 4 -
Olympiakos 4 - 4 -

H-riðill
Bayern München-Spartak Moskva 5-1
1-0 Pizarro (7.), 2-0 Pizarro (22.), 3-0 Elber (34.), 4-0 Elber (52.), 4-1 Beschastnykh (58.), 5-1 Zickler (90.)
Spá vísis.is: 4-0
Feyenoord-Sparta Prag 0-2
0-1 Jarosik (43.), 0-2 Novotny (78.)
Spá vísis.is: 0-0

Staðan í H-riðli
Sparta Prag 4 leikir 10 stig
Bayern München 4 - 8 -
Feyenoord 4 - 2 -
Spartak Moskva 4 - 1 -