Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir EM Íslenska landsliðið verður í þriðja styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni Evrópumótsins 2004. Mótið fer að þessu sinni fram í Portúgal. Dregið verður 25. janúar næstkomandi í Lissabon. KSÍ vill helst fá stórþjóðir í riðil Íslendinga til að græða meira en ég persónulega vill fá einhver frekar slöpp lið svo við eigum kannski möguleika á að komast áfram á EM með smá heppni.
Það væri t.d. ekki slæmt að fá Íra, Austurríki, Litháen og Færeyjar. Kannski ekki mjög skemmtileg landslið en það skiptir engu máli! Svona eru styrkleikaflokkarnir:

1. styrkleikaflokkur
Svíþjóð
Spánn
Tékkland
Þýskaland
Írland
Rúmenía
Ítalía
Belgía
Tyrkland
Frakkland

2. styrkleikaflokkur
Rússland
Króatía
Danmörk
Júgóslavía
Holland
Pólland
England
Slóvenía
Úkraína
Skotland
Austurríki

3. styrkleikaflokkur
Skotland
Austurríki
Noregur
Slóvakía
Ísrael
Sviss
Ísland
Búlgaría
Finnland
Grikkland
Ungverjaland

4. styrkleikaflokkur
Kýpur
Bosnía-Hersegóvína
Hvíta Rússland
Wales
Eistland
Lettland
N-Írland
Georgía
Makedónía
Litháen

5. styrkleikaflokkur
Armenía
Albanía
Moldovía
Færeyjar
Aserbaídsjan
Liechtenstein
San Marínó
Malta
Lúxemburg
Andorra