Já! Það er rétt! Ég ætla að gera grein um byrjunarlið aðalliða evrópu! Ég veit lítið um þýska boltann en ákvað að koma með grein sem hæfði öllum! Ætlaði að koma með franska boltann líka en það hefði verið of langdregið þannig að ég læt þetta nægja. Verði ykkur að góðum lestri :D.
- Spánn
Spænski boltinn er fyrst núna að verða spennandi og fleiri og fleiri laðast að honum og byrja að horfa á hann. En ég held að það sé aðallega vegna Barcelona og Real Madrid. En mitt uppáhaldslið hér er Celta Vigo.
Valencia: Með sterkari liðum evrópu, mjög vanmetið lið að mínu mati og tel að þeir eigi eftir að koma verulega sterkir inn með þetta massa lið. En hérna kemur leikmannahópurinn og byrjunarliðið:
1. Santiago Canizares
13. Juan Luis Mora
25. Ludovic Butelle
4. Roberto Ayala
24. Emiliano Moretti
17. David Navarro
5. Marchena
20. Raul Albiol
23. Curro Torres
2. Miguel
3. Asier Del Horno
8. Ruben Baraja
6. David Albelda
22. Edu
15. Joaquin
18. Jorge Lopez
21. Silva
10. Miguel Angel Angulo
11. Manuel Regueiro
14. Vicente
19. Jamie Gavilan
12. Francesco Tavano
16. Hugo Viana
9. Fernando Morientes
7. David Villa
Og hérna kemur byrjunarliðið eins og ég væri til í að sjá það:
————–Canizares———————-
Miguel—–Ayala——-Horno——-Moretti
—————Albelda——Baraja———–
Joaquin——————————-Vicente
———————————————
———–Villa——–Morientes————
Bekkur:
Mora
Albiol
Marchena
Edu
Silva
Viana
Tavano
Barcelona: Sterkasta liðið að margra mati. Eru búnir að vera ofar en Real Madrid á seinustu árum og unnu meistaradeildina. En hérna kemur leikmannahópurinn og byrjunarliðið:
1. Victor Valdez
25. Albert Jorquera
5. Carles Puyol
4. Rafael Marquez
23. Oleguer
21. Lilian Thuram
15. Edmilson
2. Belletti
11. Gianluca Zambrotta
16. Sylvinho
12. Giovanni Van Bronckhorst
3. Thiago Motta
6. Xavi
8. Ludovic Giuly
19. Lionel Messi
10. Ronaldinho
7. Eiður Smári Guðjónssen
18. Santiago Ezquerro
20. Deco
24. Andres Iniesta
9. Samuel Eto'o
22. Javier Saviola
Og hérna kemur byrjunarliðið eins og ég væri til í að sjá það:
—————–Valdez———————–
Puyol——Thuram——–Marquez—–Zambrotta
———————————————-
Giuly———Ronaldinho——-Xavi——Messi
———————————————-
————Guðjónssen——–Eto'o———–
Real Madrid: Sterkasta liðið að margra mati þar til á seinustu árum. Þeir eru þekktir fyrir að hafa stjörnum prýtt lið og stjörnur í öllum stöðum og geta ekki nýtt það. Varamannabekkurinn hjá þeim er talinn geta verið í aðalliðum margra toppliða. En hérna kemur leikmannahópurinn og byrjunarliðið:
1. Iker Casillas
13. Diego Lopez
4. Sergio Ramos
16. Oscar Minambres
11. Cicinho
3. Roberto Carlos
15. Raul Bravo
24. Alvaro Mejia
22. Francisco Pavon
21. Ivan Helguera
5. Fabio Cannavaro
2. Michel Salgado
8. Emerson
6. Mahamadou Diarra
23. David Beckham
22. Robinho
7. Raul
18. Antonio Cassano
14. Guti
12. Ronaldo
17. Ruud Van Nistelrooy
Og hérna kemur byrjunarliðið eins og ég væri til í að sjá það:
———————Casillas——————–
Salgado——Helguera——-Cannavaro——Carlos
————–Diarra——–Emerson————–
Beckham———————————–Cassano
————————————————-
————-Robinho———Nistelrooy———-
Bekkur:
Lopez
Cicinho
Ramos
Mejia
Guti
Raul
Ronaldo
Deportivo La Coruna: Meðal sterkustu liða á Spáni. Man eftir þeim úr evrópu keppnum hægri vinstri. En ég fann ekki neina heimasíðu þeirra þannig að ég er bara að reyna að muna. En hérna kemur leikmannahópurinn og byrjunarliðið:
1. Dudu Aouate
13. Gustavo Munua
14. Jorge Andrade
17. Arvalo Arbeloa
5. Fabricio Coloccini
22. Juanma
18. Alberto Lopo
25. Rodri
2. Manuel Pablo
15. Joan Capdevila
6. Julian De Guzman
4. Aldo Duscher
24. Joan Verdu
8. Sergio
20. Cristian
16. Juan Rodriguez
21. Juan Carlos Valeron
9. Sebastian Taborda
11. Riki
7. Rodolfo Bodipo
10. Javier Arizmendi
- Pablo Alvarez
- Mauro Scaloni
Og hérna kemur byrjunarliðið eins og ég væri til í að sjá það:
—————–Aouate————————
Pablo—–Coloccini—–Andrade——Capdevilla
———————————————–
Arizmendi——Valeron——Sergio—–Cristian
———————-Rodriguez—————-
—————-Riki—————————
Bekkur:
Munua
Juanma
Rodri
Verdu
Duscher
Arizmendi
Bodipo
- Ítalía
Ítalski boltinn hefur verið mjög spennandi í gegnum tíðina og margir horft á hann, þó ekki jafn mikið og þann enska. Núna eru komin skemmtileg lið inn sem eiga séns á toppsætunum (aðallega vegna skandalsins) en þau eru: Chievo, Fiorentina, Palermo ofl. Uppáhaldsliðið mitt er Sampdoria.
Inter: Topplið með toppleikmenn sem hefur átt í erfiðleikum með að sanna sitt rétta andlit en ég býst við að þeir fari að byrja á því núna. En hérna kemur leikmannahópurinn og byrjunarliðið:
12. Julio Cesar
1. Francesco Toldo
23. Marco Materazzi
25. Walter Samuel
2. Ivan Cordoba
16. Nicolas Burdisso
13. Maicon
4. Javier Zanetti
11. Fabio Grosso
6. Maxwell
19. Esteban Cambiasso
15. Olivier Dacourt
14. Patrick Vieira
7. Luis Figo
5. Dejan Stankovic
21. Santiago Solari
20. Alvaro Recoba
9. Julio Cruz
8. Zlatan Ibrahimovic
10. Adriano
Og hérna kemur byrjunarliðið eins og ég væri til í að sjá það:
———————-Toldo——————–
Zanetti—–Materazzi——-Cordoba——Grosso
———————————————–
Figo———Vieira——-Cambiasso——Solari
———————————————–
————-Ibrahimovic—–Adriano———–
Bekkur:
Cesar
Burdisso
Samuel
Stankovic
Dacourt
Cruz
Recoba
Milan: Eitt besta lið ítalska boltans fyrr og síður. Á sér fjölmarga áhagendur um allan heim og hinn frægi fyrrverandi forseti Ítalíu, Silvio Berlusconi, á liðið. En hérna kemur leikmannahópurinn og byrjunarliðið:
1. Dida
16. Zeljko Kalac
5. Alessandro Costacurta
3. Paolo Maldini
17. Dario Simic
25. Daniele Bonera
19. Giuseppe Favalli
4. Kakhaber Kaladze
18. Marek Jankulovski
13. Alessandro Nesta
2. Cafu
23. Massimo Ambrosini
21. Andrea Pirlo
8. Gennaro Ivan Gattuso
32. Cristian Brocchi
20. Yohan Gourcuff
10. Clarence Seedorf
22. Kaka
15. Marco Borriello
11. Alberto Gilardino
9. Filippo Inzaghi
12. Ricardo Oliveira
Og hérna kemur byrjunarliðið eins og ég væri til í að sjá það:
——————-Dida————————
Cafu——Maldini——–Nesta——Jankulovski
———————-Pirlo——————–
————–Gattuso——–Seedorf———–
———————-Kaka———————
————Gilardino———Inzaghi———-
Bekkur:
Kalac
Kaladze
Bonera
Ambrosini
Brocchi
Oliveira
Borriello
Roma: Lið með sterka leikmenn en hefur engan veginn náð að sýna styrk sinn. Vonum að þeir byrji á því núna. En hérna kemur leikmannahópurinn og byrjunarliðið:
32. Doni
27. Julio Sergio
2. Christian Panucci
5. Philippe Mexes
13. Cristian Chivu
21. Matteo Ferrari
22. Max Tonetto
18. Valerio Virga
16. Daniele De Rossi
14. Ricardo Faty
8. Alberto Aquilani
30. Mancini
11. Rodrigo Ferrante Taddei
20. Simone Perrotta
10. Francesco Totti
9. Vincenzo Montella
- Lorenzo Bianchini
- Loris Lorini
- Alessio Cerci
Og hérna kemur byrjunarliðið eins og ég væri til í að sjá það:
——————Doni—————–
Panucci—–Mexes—–Ferrari—–Chivu
—————-DeRossi—————-
Mancini————Aquilani—-Perrotta
—————–Totti—————–
————–Montella—————–
Bekkur:
Sergio
Faty
Taddei
Virga
Cerci
Lorini
Bianchini
Juventus: Ábyggilega besta lið allra tíma, með eitt sterkasta lið í heiminum en með einn galla…þeir eru í 2.deild (Serie B). Það er vegna þess að maður að nafni Moggi hringdi nokkur símtöl og keypti nokkra dómara :D. En hérna kemur leikmannahópurinn og byrjunarliðið:
1. Gianluigi Buffon
12. Antonio Mirante
6. Felice Piccolo
2. Jonathan Zebina
3. Jean-Alain Boumsong
5. Robert Kovac
4. Igor Tudor
13. Federico Balzaretti
15. Giorgio Chiellini
25. Giuliano Giannichedda
8. Cristiano Zanetti
20. Matteo Paro
17. Mauro Camoranesi
14.Marco Marchionni
11. Pavel Nedved
7. Alessandro Del Piero
9. David Trezeguet
10. Raffaele Palladino
Og hérna kemur byrjunarliðið eins og ég væri til í að sjá það:
—————-Buffon———————-
Zebina—–Kovac——Tudor——–Chiellini
——————————————–
Camoranesi—Zanetti—Marchionni—–Nedved
——————–DelPiero—————-
——————–Trezeguet—————
Bekkur:
Mirante
Piccolo
Balzaretti
Boumsong
Giannichedda
Paro
Palladino
- Þýskaland
Hef aldrei fylgst mikið með honum nema stundum þegar hann var á stöð1. Þannig að ég veit ekkert um hvort það sé mikið áhorf eður ei.
Bayern Munchen: Hafa ávalt verið meðal top 3 á Þýskalandi og ég hef bara þekkt til þeirra sem meistara. En hérna kemur leikmannahópurinn og byrjunarliðið:
1. Jens Musterman
22. Michael Rensing
3.Lucio
5. Daniel Van Buyten
18. Andreas Görlits
21. Philipp Lahm
2. Willy Sagnol
20. Hasan Salihamidzic
6. Martin Demichelis
23. Owen Hargreaves
39. Andreas Ottl
17. Mark Van Bommel
8. Ali Karimi
7. Mehmet Scholl
19. Julio Daniel Dos Santos
31. Bastian Schweinsteiger
24. Roque Santa Cruz
11. Lukas Podolski
10. Roy Makaay
14. Claudio Pizarro
Og hérna kemur byrjunarliðið eins og ég væri til í að sjá það:
——————Musterman—————–
Sagnol——Buyten—–Lucio—–Lahm
——————-Hargreaves—————
Scholl————Bommel——Schweinsteiger
——————————————–
————–Podolski——–Makaay——–
Bekkur:
Rensing
Salihamidzic
Ottl
Karim
Demichelis
Santa Cruz
Pizarro
Borussia Dortmund: Meðal toppliða þýska boltans. En hérna kemur leikmannahópurinn og byrjunarliðið:
1. Roman Weidenfeller
20. Bernd Meier
2. Martin Amedick
21. Cristoph Metzelder
23. Philipp Degen
4. Christian Wörns
17. dede
6. Florian Kringe
5. Sebastian Kehl
25. Nuri Sahin
10. Steven Pienaar
18. Lars Ricken
7. Tinga
8. Matthew Amoah
14. Ebi Smolarek
13. Alexander Frei
9. Nelson Valdez
Og hérna kemur byrjunarliðið eins og ég væri til í að sjá það:
—————Meier——————
Degen—–Wörns—–Metzelder—–Dede
—————-Kehl——————
Ricken————————–Kringe
—————Pienaar—————-
——–Smolarek—–Frei————-
Bekkur:
Weidenfeller
Amedick
Tinga
Amoah
Smplarek
Sahin
Valdez
Stuttgart: Uppáhaldsliðið mitt og bara bestir í geimi. En hérna kemur leikmannahópurinn og byrjunarliðið:
23. Dirk Heien
1. Timo Hildebrand
25. Markus Babbel
17. Mathieu Delpierre
6. Fernando Meira
2. Andreas Beck
3. Ricardo Osorio
12. Heiko Gerber
20. Arthur Boka
7. Silvio Meibner
13. Pavel Pardo
14. Alexander Farnerud
19. Roberto Hilbert
25. Antonio Da Silva
11. Tomas Hitzlsperger
10. John Dahl Tomasson
33. Mario Gomez
18. Cacau
9. Marco Streller
Og hérna kemur byrjunarliðið eins og ég væri til í að sjá það:
—————–Hildebrand———–
Babbell—–Delpierre—-Meira—-Boka
————–Pardo—–Meibner——-
Farnerud——————Hitzlsperger
—————-Tomasson————–
—————Streller—————
Bekkur:
Heien
Beck
Osorio
Da Silva
Hilbert
Cacau
Gomez
Werder Bremen: Hafa ekki verið þekktir í gegnum tíðina en þeir unnu minnir mig seinöstu Bundesligu með tilþrifum, svo eru þeir með þrykkju góðan leikmannahóp þessvegna ætla ég að hafa þá hér. En hérna kemur leikmannahópurinn og byrjunarliðið:
33. Christian Vander
18. Tim Wiese
3. Petri Pasanen
29. Per Mertesacker
4. Naldo
16. Leon Andreasen
27. Christian Schulz
5. Pierre Wome
8. Clemens Fritz
15. Patrick Owomoyela
6. Frank Baumann
7. Jurica Vranjes
22. Torsten Frings
24. Tim Borowski
20. Daniel Jensen
9. Mohamed Zidan
10. Diego
17. Ivan Klasnic
14. Aaron Hunt
11. Miroslav Klose
Og hérna kemur byrjunarliðið eins og ég væri til í að sjá það:
——————Wiese——————-
Pasanen—–Naldo——Mertesacker—-Wome
——————Baumann—————–
Frings————Borowski———–Zidan
——————————————
————Klose——Klasnic————
Bekkur:
Vander
Owomoyela
Schulz
Fritz
Vranjes
Jensen
Diego
- England
Enski boltinn hefur ávallt verið uppáhaldsbolti Íslendinga. Enda hörku bolti og mikil spenna. En hérna eru 4 aðalliðin að mínu og margra aðra mati..!
Man Utd: Rauðu djöflarnir hafa ávalt verið meðal top 3 liða á Englandi og á síðustu árum(áður en Chelsea varð ríkt) þá hafa Arsenal & Manchester verið í toppbaráttunni. En hérna kemur leikmannahópurinn og byrjunarliðið:
1. Edwin Van der Sar
2. Gary Neville
3. Patrice Evra
4. Gabriel Heinze
5. Rio Ferdinand
6. Wes Brown
7. Cristiano Ronaldo
8. Wayne Rooney
9. Louis Saha
11. Ryan Giggs
13. Ji-sung Park
14. Alan Smith
15. Nemanja Vidic
16. Michael Carrick
17. Quinton Fortune
18. Paul Scholes
19. Giuseppe Rossi
20. Ole Gunnar Solskjaer
22. John O'Shea
23. Kieran Richardson
- Tomasz Kuszczak
Og hérna kemur byrjunarliðið eins og ég væri til í að sjá það:
—————–Van Der Sar—————-
Neville—–Ferdinand——Brown——Heinze
————————-Carrick————
Ronaldo——–Park——————–Giggs
——————Scholes——————-
————————-Rooney————-
Bekkur:
Kuszczak
Vidic
O'Shea
Fortune
Richardson
Saha
Solskjaer
Liverpool: Liverpool er gamalt og gott lið. Persónulega er ég frekar hrifin af þeim en samt held ég persónulega með Arsenal. En hérna kemur leikmannahópurinn og byrjunarliðið:
1. Jerzy Dudek
3. Steve Finnan
4. Sami Hyypia
5. Daniel Agger
6. John Arne Riise
7. Harry Kewell
8. Steven Gerrard
9. Robbie Fowler
10. Luis Garcia
11. Mark Gonzalez
12. Fabio Aurelio
14. Xabi Alonso
15. Peter Crouch
16. Jermaine Pennant
17. Craig Bellamy
18. Dirk Kuyt
22. Momo Sissoko
23. Jamie Carragher
25. Pepe Reina
26. Paul Anderson
28. Stephen Warnock
29. Gabriel Paletta
32. Boudewijn Zenden
35. Danny Guthrie
36. Adam Hammill
37. Lee Peltier
38. Craig Lindfield
39. Stephen Darby
40. David Martin
45. James Smith
- Salif Diao
- Djibril Cisse
- Florent Sinama Pongolle
Og hérna kemur byrjunarliðið eins og ég væri til í að sjá það:
—————–Dudek—————–
Finnan—–Hyypia——Agger——Riise
—————————————
Garcia—–Gerrard—-Alonso—–Kewell
—————————————
————Kuyt—-Crouch————-
Bekkur:
Reina
Carragher
Diao
Cisse
Pennant
Bellamy
Fowler
Chelsea: Chelsea er lið sem ég þoli varla, vegna peninganna. Finnst þetta ekkert svindl eða neitt þess háttar en þeir eru bara með svo mikinn pening og það ætti að vera mun jafnara milli liða. En hérna kemur leikmannahópurinn og byrjunarliðið:
1. Petr Cech
23. Carlo Cudicini
40. Hilario
9. Khalid Boulahrouz
18. Wayne Bridge
6. Ricardo Carvalho
20. Paulo Ferreira
3. Ashley Cole
14. Geremi
26. John Terry
10. Joe Cole
19.Lassana Diarra
5. Micheal Essien
8. Frank Lampard
4. Claude Makelele
16. Arjen Robben
24. Shaun Wright-Phillips
13. Michael Ballack
12. John Obi Mikel
11. Didier Drogba
21. Salomon Kalou
7. Andriy Shevchenko
Og hérna kemur byrjunarliðið eins og ég væri til í að sjá það:
———-Cech———-
Geremi——-Terry——-Boulahrouz——A.Cole
——————–Makelele——————-
——-Lampard——-Ballack——-Essien——
———————————————–
————Shevchenko—-Drogba—————
Bekkur:
Hilario
Bridge
Carvalho
Cole
Robben
Diarra
Kalou
Arsenal: Hérna ætla ég að segja það sem mér finnst eins og ætti að vera aðallið Arsenal enda er ég hardcore stuðningsmaður Arsenals. En hérna er leikmannahópurinn og byrjunarliðið eins og ég væri til í að sjá það..!:
1. Jens Lehmann
2. Abou Diaby
4. Francesc Fabregas
5. Kolo Toure
6. Philippe Senderos
7. Tomas Rosicky
8. Fredrik Ljungberg
9. Julio Baptista
10. William Gallas
11. Robin Van Persie
12. Lauren
13. Alexander Hleb
14. Thierry Henry
15. Denilson
16. Mathieu Flamini
17. Alexandre Song
19. Gilberto
20. Johan Djourou
21. Mart Poom
22. Gael Clichy
24. Manuel Almunia
25. Emmanuel Adebayor
27. Emmanuel Eboue
29. Sebastian Larsson
30. Jeremie Aliadiere
31. Justin Hoyte
32. Theo Walcott
33. Matthew Connolly
38. Kerrea Gilbert
Arturo Lupoli
Fabrice Muamba
Og hérna kemur byrjunarliðið eins og ég væri til í að sjá það:
———-Lehmann——————–
Eboue—–Toure—–Gallas—–Clichy
————Silva–Fabregas———-
Ljungberg———————-Persie
—————–Rosicky————-
—————-Henry—————-
Bekkur:
Almunia
Hoyte
Djorou
Hleb
Flamini
Walcott
Adebayor
Heimildir fengnar af:
www.arsenal.com
www.manutd.com
www.chelseafc.com
www.liverpoolfc.tv
Football Manager 2007
Huganum mínum
Takk fyrir :-)