
Steven Gerrard hefur verið með einhverja englaímynd í enska og þótt vera mikil fyrirmynd á velli. Gazza vildi nú halda því fram að þeir tveir væru MJÖG líkir á velli og í hugsunarhætti. Flestir hlógu nú að því en það virðist vera samt eitthvað til í þessu núna.
Það má geta þess að Steven Gerrard missti bílprófið í eitt ár árið 1999 fyrir ölvun við akstur (neitaði reyndar að blása í blöðruna).
kv.
cul-de-sac