Það er kanski ekki vitlaust að leyfa þeim að byrja í Worthington. Ég held samt að það verði sniðugara að gera þessa littu evrópukeppni þ.e.a.s. Skotland, Holland, Noregur, Svíþjóð, Danmörk og Belgía, sennilega einhver fleirri. Svo man ég ekki alveg hvernig þetta átti að ganga, Hver þjóð fengi ákveðin mörg sæti t.d. Holland 2 og Svíþjóð 1 og svo koll af kolli. Síðan máttu efstu liðinn ráðahvort þau myndu taka þá en þá yrðu þau bundinn þar í 2 ár og svo kæmu næstu og eikkað svona rugl man þetta ekki alveg. Samt örugglega betra heldur en að fá þau í ensku deildina þá að það mynd vera nokkuð gaman að sjá þau spreyta sig þar.
Mér er bara alveg sama!
“He's not the Messiah! He's a very naughty boy” - Terry Jones, Life Of Brian