
Í fyrra fór ég út að sjá leik Stoke - Wigan og það sem ég var nú mest hissa á voru lætin í stuðningsmonnum Wigan þeir voru ekki komnir til að horfa á leikin,nei þetta voru fótboltabullur ég hefði adrei trúað því að fólk kæti verið svona bilað þeir brutu stóla og reyndu að kasta inn á vollin á meðan lögreglan horði bara á en ég man að það var talað um að það væru yfir 100 lögreglumenn og ein þyrla sem voru bara að passa upp á þá.
En glæsileikin er mikill á Stoke on trent og ég er stolltur af því sem Íslendingur að Íslendingar eiga þennan klúbb.
Vonandi komast þeir upp þeir eiga það svo sannarlega skilið og þá sérstaklega Guðjón Þórðarsson sem ég hef miklar mætur á.