1.DEILD KARLA
Allt stefnir í það að tvö Akureyrarfélög leiki í Símadeildinni næsta sumar eftir að Þór sigraði Stjörnuna 3-2 á heimavelli sínum fyrir norðan á föstudag. Júlíus Tryggvason skoraði sigurmarkið á 90. mínútu og eru Þórsarar nú sex stigum fyrir ofan Stjörnuna þegar að tvær umferðir eru eftir. Leiftur sigraði Víking á Ólafsfirði 4-1 og eru þar með sloppnir við fall. Santos skoraði tvö af mörkum Leifturs.
Staðan og lokaumferðirnar:
1. KA 16 (+24) 36
2. Þór A. 16 (+29) 35
3. Þróttur R. 16 (+10) 31
4. Stjarnan 16 (+17) 29
5. Leiftur 16 (-3) 20
6. Víkingur R. 16 (+3) 19
7. Dalvík 16 (-12) 19
8. ÍR 16 (-11) 17
9. Tindastóll 16 (-15) 15
10. KS 16 (-42) 2
17. umferð, 9.September:
14:00 Stjarnan - Þróttur R.
14:00 Leiftur - KS
14:00 Víkingur R. - ÍR
14:00 KA - Þór A.
14:00 Tindastóll - Dalvík
18. umferð, 15.September:
14:00 Þór A. - Víkingur R.
14:00 Dalvík - Stjarnan
14:00 ÍR - Leiftur
14:00 Þróttur R. - KA
14:00 KS - Tindastóll
—
2.DEILD KARLA:
1. Haukar 17 (+44) 42
2. Afturelding 17 (+21) 36
3. Sindri 17 (+15) 35
4. Selfoss 17 (+7) 25
5. Léttir 17 (-6) 23
6. Skallagrímur 17 (-14) 20
7. Víðir 17 (-9) 19
8. Leiknir R. 17 (-3) 17
9. Nökkvi (-16) 13
10. KÍB 17 (-39) 10
Lokaumferðin, Laugardag:
14:00 Afturelding - Leiknir R.
14:00 KÍB - Sindri
14:00 Selfoss - Nökkvi
14:00 Léttir - Haukar
14:00 Víðir - Skallagrímu