Newcastle vill fá Leboeuf
Newcastle vill fá Leboeuf til sín eftir að þeir fréttu að hann væri ekki lengur vinsæll í herbúðum Chelsea sérstaklega eftir ummæli hans um Vialli sem áttu örugglega sinn þátt í að hann var rekinn.. þrátt fyrir miklar vinsældir stuðningsmann Chelsea.