Wenger snill?? eða bilaður? Arsene Wenger hefur komið með þá hugmynd að liðin sem eru í efstu 6 sætunum á tímabilinu á undan eigi ekki að þurfa mæta hvoru örðru fyrsta mánuðinn af tímabilinu.
Ef þessi hugmynd hans myndi ganga í gegn myndi nátturulega koma upp ásakanir um að það væri verið að hjálpa stóruliðinum. Wenger kemur með þessa hugmynd eftir að hafa spilað magnaða leikinn við Leeds þar sem að komu upp 2 rauð spjöld og 7 gul. David O´Leary stjóri Leeds hefur stutt hann í þessu máli.
Meðal ástæðnanna fyrir þessu er sú að á fyrstu leikina er alltaf uppselt þannig að það ætti að “spara” þessa stóru þar til síðar.
Hann segir að það sé í raun ekki verið að hjálpa stóru liðunum með þessu því að það myndi bara rætast með úrslit deildarinnar síðasta tímabil hvaða lið þetta væru. Það er nú ekki erfitt að segja það að það er MJÖG ólíklegt að litlu liðin samþykkja þetta. :)
Joi Guðni