Eyðileggja efnilegur strákana
Margir ungir efnilegir strákar koma upp, og stóru liðin krækja í þá, í mörgum tilfellum endar það með að þeir verði hjá þeim til 24-25 ára aldurs með sama sem enga reynslu hjá liðinum og enda hjá 2-3 deildar liði. Þessi stóru lið svo sem Manchester, Arsenal, Liverpool os.frv eyðileggja nokkurn veginn hæfileika ungu strákanna. Aðeins örfáir fá tækifæri með aðalliðinu tökum man utd sem dæmi strákar sem hafa fengið að spila það er t.d. Chadwick og Wes Brown hinir hafa fengið litið af tækifærum og t.d. Steve McLaren er að bjarga tveimur efnilegum og góðum strákum með þvi´að kaupa þá til Middlesbrough, margir strákar hafa farið frá Manchester til neðri deilda liða, t.d. Chris Casper til Reading Pat McGibbon til Wigan, Richard Wellens Blackpool en hefðu þeir ekki farið til Man Utd upphafðlega hefðu þeir kannski verið í sterkara liði núna Eða er þetta bara vitleysa?