Chelsea hyggst kaupa Savio
Claudio Ranieri nýráðinn þjálfari Chelsea ókskar þess að kaupa hinn Brasilíska Savio frá Real Madrid en þetta yrðu hans fyrst leikamanna kaup fyrir Chelsea. Þó er ennþá verið að þrasa um verð á leikmanninum en Real Madrid vill fá 1 milljarð íslenskra króna fyrir leikmannin.. en Chelsea vill meina að hann hafi lækkað í verði.