Enn eitt tap Chelsea
Chelsea tapaði enn eina ferðina og núna fyrir Leicester, 0:2. Chelsea sem nú á dögunum skipti um þjálfara (að mínu mati óþarfi) en það virðist ekki sem það hafi haft eitthvað að segja.. Chelsea er nú í 14. sæti deildarinnar en þeir hafa aðeins unnið einn af fyrstu sex leikjunum en Leicester er með 11 stig og á toppnum með Manchester.