Blikastúlkur urðu í dag Bikarmeistarar í 8 skiptið.. og urðu því tvöfaldir meistarar því fyrir 2 vikum tryggðu þær sér Íslandsmeitsaratitilinn. Leikurinn í dag var við KR og endaði hann 1-0 blikum í vil en Margrét Ólafsdóttir skoraði sigurmarkið á síðustu mínútu leiksins..
Til hamingju Blika