
Chelsea eru nú að kaupa Marco Lanna frá Real Zaragoza og ítir það undir þær fréttir að Marcel Desailly sé á förum frá þeim.
Aston Villa eru að reyna að landa króatíska landsliðsmanninum, Bosko Balaban, fyrir 6 million pund frá Dinamo Zagreb. En leikmanninum hefur verið neitað vinnuleyfi, Villa afríaði dómnum og eru nú nokkuð bjartsínir á að fá leyfið.
John Arne Riise, Liverpool, hefur rekið umboðsmannin/mömmu sina vegna þess að honum var strítt svo mikið af félögum sínum.
Að lokum er það að frétta úr herbúðum Newcastle, að Carl Cort meiddist á ökkla á æfingu á fimmtudaginn og mun ekki spila á næstunni. En Shearer er allur að koma til og mun líklegast spila á móti Troyes í Intertoto keppnini þann 21 águst næstkomandi.