Thierry Henry: Þetta er magnaður leikmaður og einn besti sóknarmaður heims í dag. Foreldrar hans eru frá smáeyjunni Martiniquais. Þau flutu til Frakkland til þess að fá betri vinnu og fá fleiri tækifæri í lífinu. Henry fæddist því í Paris í Frakkland, 1977.
Hann byrjaði ungur að æfa sig í knattspyrnu og núna er hann einn af þeim bestu. Hann spilar núna með Frakklandi í fótbolta. Það skrýtna er að hann er frá Martinquais en ekki Frakkland þess vegna finnst mér að hann ætti að spila með þeim.
Patrick Vieira: Þetta er öðruvísi dæmi hann er fæddur í Senegal í Afríku. Hann flutti bara til Frakklands og spilar núna með þeirra landsliði og Senegal saknar hans mjög mikið.
Zinedine Zidane: Hann fæddist í Frakklandi eins og Henry. Foreldar hans eru frá Alsír þannig að Alsír voru bara óheppnir þegar Zidane ákvað að spila með Frakklandi en ekki landinu sínu Alsír.
Lilian Thuram. Mjög góður varnarmaður sem er í Juventus. Hann fæddist í Guadeloupe sem er land í Afríku. Eins og flestir þessara leikmanna þá fluttist hann til Frakklands mjög ungur og spilar með Frakklandi.
Oliver Kapo: Þessi sterki kantmaður og miðjumaður fæddist í Fílabeinsströndinni í Afríku. Hann spilar með Frakkland núna og eru Fílabeinsmenn að missa af miklu frá honum.
Jonathan Zebina: Varnarmaður sem ekki allir þekkja en hann spilar með Juventus. Hann er eins og Henry frá Martiniquais. Hann spilar með Frakklandi núna þrátt fyrir fá tækifæri.
Patrice Evra: Varnarmaður sem er í Man Utd. Hann er fæddur í Senegal eins og Vieira. Hann spilar með Frakklandi en er ekki að fá mikla sjénsa. Enn á nýj eru litlu löndin að missa af miklu.
Eric Abidal: Sterkur varnamaður Lyons í Frakklandi. Hann er frá Martiniquais.Hann er reyndar búinn að vinna sig inn í landslið Frakklands en honum datt ekki í hug að spila með landinu sem hann er upprunanlega frá.
Sidney Govou: Sóknarmaður Lyons. Hann er frá Beninan sem er lítil þjóð einhvers staðar í Afríku.
Peguy Luyindula: Hann er fæddur í Kóngó í Afríku. Hann hefur aðeins spilað 13 landsleiki með Frakklandi.
Djibril Cisse: Framherji Liverpool. Hann er fæddur í Frakklandi en foreldar hans eru frá Fílabeinsströndinni.
Nicolas Anelka: Hans uppruni er að finna í Martiniquais. Eins og hjá mörgum öðrum.
David Trezuguet: Þessi leikmaður er frá Argentínu eða reyndar foreldar hans. Þó að Argentína myndi heilla marga þá spilar þessi með Frakklandi. Kannski ekki skrýtið þar sem hann er fæddur þar og uppalinn og elskar landið.
Ef við hugsum okkur um og sjáum hvað margir leikmananana sem spila með Frakklandi eru frá einhverju öðru landi þá er það bara heill helingur. Frakkland græðir mest á því en hinn löndin græða ekki neitt. Eins og Martiniquais, Anelka, Henry, Zebina og Abidal eru partur af góðum leikmönnum sem gætu verið að gera góða hluti með þetta land en spila frekar með Frakklandi. Auðvitað eru sumir þeirra sem þekkja ekkert landið sem þeir eru fæddir í eða foreldrar þeirra eru frá en ef það væru reglur frá FIFA sem segðu að leikmenn ættu að spila með löndunum sem þeir eru frá þá væri Frakkaland kannski ekki svona sterkir í boltanum. Sumir að góðum leikmönnum sem eru frá Frakklandi hafa dreymt um að spila með góðu landsliði og velja því Frakkland þar sem kannski að litla landið sem þeir eru fæddir í er ekki gott í fótbolta. Sumir leikmanna sem hafa ákveðið að reyna að komast í Franska landsliðið og ekki verið valdir ákveða því að spila með landinu sem foreldrar þeirra eru frá eins og Fredrick Kanoute hann spilar núna með Mali en ekki Frakklandi. Reyndar spilar hann með Mali af því að hann er ekki nógu góður fyrir Frakka. Stundum eru góðir leikmenn valdir einu sinni eða tvisvar í hóp frakka og fá að spila smá og síðan eru þeir aldrei valdir aftur. Það er bara óheppni þar sem reglur FIFA kveða á að ef leikmaður hefur spilað einn A-landsleik fyrir einhverja þjóð þá má hann aldrei spila landsleik fyrir aðra þjóð.
Sucre: “If you can get eight people out of prison, you can get my puerto rican ass out of this… can't you?”