Spennandi keppni í 2.flokki
8 liða úrslit í bikarkeppni 2.flokks fer fram um helgina og liðin sem keppa eru Fram Keflavík, ÍA- Fylkir, Grótta- KA og HK-Fjölnir búast má við sigri keflavíkur og skagamanna sem eru með yfirburðastöðu í a-riðli og ka mun væntanlega sigra gróttu. HK og Fjölnir munu berjast mikið enda væntanlega með svipað sterk lið. HK er eins og KA að berjast um sæti í A-riðli en í b-riðlinum er mjög mikil spenna. Þegar tvær umferðir eru búnar af seinni umferð er Breiðablik með 23 stig Þór/Dalvík með 21, HK og KA með 20. Væntanlega munu innbirðist viðureignir þessara liða skilja af hvaða lið munu mætast. Þór og blikar eru þegar búin að mætast í seinni umferð og unnu blikar sannfærandi 3-0. Spennan virðist því ætla vera mikil í 2.flokki