Wigan Athletic hefur samþykkt að láta Man Utd fá hinn 23 ára markvörð sinn, Roy Carrol, landsliðsmann Norður – Íra, fyrir 2,5 millur. Umbinn hans Roy´s, Francis Martin hefur staðfest þetta og liðin hafa gert “heiðursmannasamkomulag”um málið, enda eru Man Utd enn í Malasíu og koma ekki heim fyrr en í næstu viku. Paul Jewell, stjóri Wigan, var nú ekkert æstur í að leyfa pilti að fara en hann hefur trú á varamarkmanninnum Derek Stillie. Þó ekki meira en svo að talið er að hann vilji fá Andy Goram eða John Filan til liðsins í stað Carrol.
Nota - bene. Það er ekki búið að skrifa undir samninginn. Vil bara taka það fram því sumir dílar hafa farið til fjandans þó allt eigi að vera “næstum” 100% öruggt. - gong-