það hefur verið að koma fram að Zenden, leikmaður Barcelona sé á leiðinni til Chelsea fyrir 8 milljónir punda. Það verður magnað að sjá miðju sem spannar leikmönnum eins og ; Stanic, Gronkjaer, Zenden, Petit, Lampard og fleiri menn eins og t.d. Jody Morris sem mun ekki yfirgefa Stamford Bridge þar sem Ranieri er að yngja liðið. Sam Dalla Bona er því miður að öllum líkindum þó á leiðinni til Inter fyrir 6 mill. punda.

Liverpool er hugsanlega að fara að reyna að landa Winston Bogarde(Chelsea) en hann var mest alla leiktíðina frá vegna meiðsla.

Arsene Wenger segjist ekki hafa neitt að óttast og segir að þó að Veron(snillinguR!!!! hann í chelsea….) sé kominn til man utd fyrir 28.1 mill. punda.

John Gregory sem talar mjög iðulega í gsm síma á leikjum er tilbúinn að senda Ginola til West Ham fyrir Paulo Di Canio.

man.utd. eru að reyna að ná í einhvern franskan ungling og eru viðræður í gangi…………….

Patrick Kluivert er hugsanlega á leiðinni til Man. Utd. nistelrooy er mjög spenntur fyrir því en hins vegar er næsta víst að Real Madrid muni reyna að stöðva það………
______________