
Hann heitir Sergio Ommel og er 23 ára Hollendingur. Undanfarin ár hefur hann leikið með hollenska 1. deildarliðinu Telstar en var þar áður á mála hjá Groningen. Hann sat reyndar meira og minna á tréverkinu hjá Telstar í vetur en ætti að vera í ágætis formi.
KR-ingar hafa verið í miklum vandræðum með að skora í sumar og hafa ekki verið heppnir með þá útlendinga sem þeir hafa fengið undanfarið. Ég fann smá upplýsingar um frammistöðu Ommel á www.Gras.is:
1996/97: FC Groningen
8 leikir og 0 mörk
1997/98: FC Groningen
5 leikir og 1 mark
1998/99: FC Groningen
20 leikir og 5 mörk
1999/00: Telstar
33 leikir og 14 mörk
2000/01: Telstar
26 leikir og 1 mark
—
Valur - KR 4-2
1-0 Sigurður S. Þorsteinsson (11)
2-0 Geir Brynjólfsson (25)
RAUTT: Kristján Finnbogason - KR (36)
3-0 Sigurbjörn Hreiðarsson (37)
4-0 Matthías Guðmundsson (57)
4-1 Sigurvin Ólafsson (81)
4-2 Þorsteinn Jónsson