Á nýjum styrkleikalista FIFA hefur Ísland hækkað sig um þrjú sæti frá listanum sem gefinn var út í maí og er nú í 52. sæti. Heimsmeistarar Frakka hafa aukið forskot sitt á Brasilíu, sem er í öðru sæti, í meira en 20 stig. Þær breytingar sem orðið hafa á stöðu tíu efstu liða eru að Þýskaland og Holland hafa skipt um sæti og er Þýskaland nú í því áttunda en Holland í níunda, England hækkar sig um eitt sæti, í þrettánda, og Króatía hækkar sig um 5 sæti og er nú í 14. sæti listans.
Staða efstu liða er þessi (tölurnar á eftir nafni lands gefa til kynna breytingu frá listanum í desember 2000):
1 France 1
2 Brazil -1
3 Argentina 0
4 Italy 0
5 Portugal 1
6 Spain 1
7 Czech Republic -3
8 Germany 3
9 Netherlands -1
10 Paraguay -1
11 Yugoslavia -2
12 Romania 1
13 England 4
14 Croatia 4
15 Mexico -3
16 Denmark 6
16 United States 0
18 Colombia -3
18 Norway -4
20 Russia 1
21 Sweden 1
22 Ireland Republic 9
23 Poland 20
24 South Africa -4
25 Trinidad & Tobago 4
26 Belgium 1
27 Saudi Arabia 9
28 Morocco 0
29 Tunisia -3
30 Slovakia -6
31 Turkey -1
32 Scotland -7
33 Japan 5
34 Egypt -1
35 Chile -16
35 Slovenia 0
37 Korea Republic 3
38 Cameroon 1
39 Austria 5
40 Uruguay -8
41 Israel 0
42 Cote d' Ivoire 9
43 Ukraine -9
44 Ecuador 9
45 Nigeria 7
46 Bulgaria 7
46 Costa Rica 14
48 Jamaica 0
49 Iran -13
50 Australia 22
51 Honduras -5
52 Iceland -2
53 Hungary -6
54 Angola 1
55 Greece -13
56 Guatemala 0
57 Peru -12
58 Zambia -10
59 Finland 0
60 Thailand 1
—
201 American Samoa 2
202 Bhutan -1
203 Montserrat -1