Núna 1. - 8.ágúst verður Norðurlandamót u17 haldið hér á landi. Það verða 8 lið þetta árið, en tvö gestalið.
Liðin sem mæta nú til leiks eru: Ísland, England, Svíþjóð, Írland, Noregur, Færeyjar, Danmörk og Finnland. En England og Írland eru gestalið.
Leikið verður í tveimur riðlum og eru riðlarnir skipaðir svona:
A-riðill
Ísland
Írland
Danmörk
Noregur
B-riðill
England
Færeyjar
Svíþjóð
Finnland
Þjálfari íslenska liðsins er Lúka Kostic sem hefur þjálfað mörg lið hér á landi auk þess að hafa spilað líka.
18 manna hópurinn að þessu sinni er eftirfarandi;
Markmenn:
1 Haraldur Björnsson Hearts
2 Skarphéðin Magnússon ÍA
Aðrir leikmenn:
3 Hilmir Ægisson Afturelding
4 Kristinn Ingi Halldórsson Afturelding
5 Guðmundur Kristjánsson Breiðablik
6 Viktor Unnar Illugason Breiðablik
7 Björn Orri Hermannsson Fylkir
8 Oddur Ingi Guðmundsson Fylkir
9 Jósef Kristinn Jósefsson Grindavík
10 Steinn Gunnarsson KA
11 Einar Orri Einarsson Keflavík
12 Eggert Rafn Einarsson KR
13 Guðmundur Reynir Gunnarsson KR
14 Jón Kári Ívarsson KR
15 Fannar Arnarsson Leiknir R
16 Einar Marteinsson Valur
17 Aron Einar Gunnarsson Þór A
18 Rafn Andri Haraldsson Þróttur R
Þetta verður að teljast mjög sterkur hópur, en athygli vekur á að það eru flestir KR-ingar í hópnum eða þrír. En KR eru aðeins í 6.sæti af 8 liðum í A-riðli í 3.flokki karla. (90' og 89' árgerð)
Einnig er aðeins einn úr liði Vals sem varð Reykjavíkurmeistari í vor.
Líklegt byrjunarlið:
– - - - - -Haraldur- - - - - - -
Eggert-Björn-Fannar-Guðmundur
– - - -Jón Kári-Oddur- - - - - -
- - - - - - -Rabbi- - - - - - - -
Guðm.- - - - - - - - - - –Aron
– - - - - -Hilmir- - - - - –
Leikir keppninar:
A-riðill
Þri. 02. ágú. 2005 14:30 Ísland - Danmörk KR-völlur
Þri. 02. ágú. 2005 14:30 Írland - Noregur Fylkisvöllur
Mið. 03. ágú. 2005 14:30 Danmörk - Noregur Grindavíkurvöllur
Mið. 03. ágú. 2005 14:30 Ísland - Írland Keflavíkurvöllur
Fös. 05. ágú. 2005 14:30 Írland - Danmörk Kópavogsvöllur
Fös. 05. ágú. 2005 14:30 Noregur - Ísland Kaplakrikavöllur
B-riðill
Þri. 02. ágú. 2005 14:30 Færeyjar - Svíþjóð ÍR-völlur
Þri. 02. ágú. 2005 14:30 England - Finnland Víkingsvöllur
Mið. 03. ágú. 2005 14:30 Svíþjóð - Finnland Ásvellir
Mið. 03. ágú. 2005 14:30 Færeyjar - England Fagrilundur
Fös. 05. ágú. 2005 14:30 England - Svíþjóð Akranesvöllur
Fös. 05. ágú. 2005 14:30 Finnland - Færeyjar Skallagrímsvöllur
Ég vona að sem flestir sjá sér fært um að kíkja á mótið enda mikið af efnilegum knattspyrnumönnum að stíga sín fyrstu skref. Endilega mæta og hvetja Ísland.