
Eriksson hefur boðið David Platt, stjóra Nottingham Forest að taka við U-21 liðinu af Howard Wilkinson. Sven Göran vill hafa algjör völd yfir mannskapnum sem sér um þjálfun landsliðanna og líst vel á Platt sem hann þjálfaði eitt sinn hjá Sampdoria. Eriksson var víst fremur full yfir frammistöðu yngra liðsins gegn Grikkjum og vill breytingar. David Platt hinsvegar virðist hafa ýmis tilboð um job, hist og her, svo það er ekkert víst að hann segji “já, takk”.