Ole Gunnar Solskjær skrifaði í gær undir nýjan samning fyrir Manchester United, hann gildir til 2006 og er talið að hann færi kappanum 40.000pund á viku.
Það hafa margir hér á huga verið að fullyrða það að Solskjær verði fyrsti framherji United til að fara eftir komu van Nistelrooy, en nú þurfa þeir greinilega að éta orð sín aftur.