Brian Robson fyrrv. stjóri Middlesbrough gekk í gær útaf The Riverside og tók aðstoðarmann sinn Viv Anderson með sér.
Brian Robson tók við stjórn Middlesbrough fyrir sjö árum, og lék fyrsta tímabil sitt þar sem player/manager eftir langan og farsælan feril hjá Manchester United.
Líkt og Robo var Viv Anderson einnig fyrrum leikmaður Man. Utd.

Nú virðist allt stefna í það að Steve McClaren, enn einn Man. Utd. maður, taki við stjórnvölunum á The Riverside og vildu þeir vera farnir þegar hann kemur.