
Bierhoff þykir nánast örugglega á leið frá AC Milan í sumar þar sem Javier Moreno er kominn á Giuseppe Meazza og Filippo Inzaghi hugsanlega á leið þangað.
Einnig hafa félög einsog Brescia, Parma og Marseille sögð hafa áhuga á þessum 33 ára Þjóðverja.