Þá er enska úrvalsdeildin búinn og ljóst er að Chelsea, Arsenal, Man Utd og Everton fara í Meistaradeildina. Einnig er ljóst að C.Palace, Norwich og Southampton verða í 1 deild að ári og Sunderland og Wigan auk einu liði í viðbót en 4 lið fara í 4 liða keppni en það lið sem vinnur hana fer líka í úrvalsdeildina. Liðinn sem keppa í þessari keppni eru Ipswich, Derby, Preston og West Ham.
Hér er lokastaða í ensku úrvalsdeildinni.
1. Chelsea 95 stig
2. Arsenal 83 stig
3. Man Utd 77 stig
4. Everton 61 stig
5. Liverpool 58 stig
6. Bolton 58 stig
7. Middlesbro 55 stig
8. Man City 52 stig
9. Tottenham 52 stig
10. Aston Villa 47 stig
11. Charlton 46 stig
12. Birmingham 45 stig
13. Fulham 44 stig
14. Newcastle 44 stig
15. Blackburn 42 stig
16. Portsmouth 39 stig
17. W.B.A. 34 stig
18. C.Palace 33 stig
19. Norwich 33 stig
20. Southampton 32 stig