Wiltord til Arsenal!
Nær öruggt er að franski landsliðsmaðurinn Sylvian Wiltord er tilbúinn að gangast til liðs við Arsenal fyrir 13 milljón pund. Wiltord er tilbúnn að gera 5 ára samning við Arsenal og gengst undir læknisskoðun í vikunni.