Stórtap ÍBV
Eyjamenn töpuðu í dag síðari leik ÍBV og Hearts í Evrópukeppninni. Leikurinn fór 2:0, og því samanlagt 5:0, en fyrri leikurinn á Laugardalsvelli fór 0:3, gestunum í vil. Það er því ljóst að Eyjamenn komast ekki áfram í Evrópukeppninni að sinni.