Þarftu að hafa unnið meistaratitilinn í þínu landi síðustu 5,10 eða 20 árinn????
Þarftu að hafa langa og góða sögu með fullt af bikurum og hefðum??
Þarftu að hafa stór nöfn að spila fyrir lið þitt???
Hvernar hættir maður að vera stórveldi??? og hvenar byrjar maður á því???
Kíkjum aðeins á Liverpool
Já þetta er sigusælasta lið Englands fyrr og síðar
Nei það er nú langt síðan að þeir unnu englandsmeistaratitilinn(1990) en hafa þó verið bikarmeistarar(1992 og 2001), Deildarbikarmeistarar(1995,2001,2003), Evrópumeistarar félagsliða(2001), super cup(2001).
Já þeir hafa átt fullt af frægum nöfnum
Já þeir hafa mikla söggu og hefð
Ég tel Liverpool stórveldi, þeir hafa ekki unnið Englandsmeistaratitilinn í 15 ár en 15 er enginn tími hjá liði sem hefur verið starfandi í meira en 100ár.
Er Chelsea stórveldi af því að þeir eru að standa sig mjög vel í dag???
Var Blackburn stórveldi árið 1993???
Ég leit alltaf á Man utd sem sórlið þótt að þeir höfðu ekki unnið titilinn í mörg ár(svo kom þeira tími).Einnig KR
Ég tel að tími Liverpool manna fari að ganga í garð því að stórveldi eru aldrei of lengi í dvala og rísa alltaf aftur upp.
p.s ég þoli ekki Man utd né KR en ber þó virðingu fyrir þeim(pínu).(oki kannski ekki KR)
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt