Þýtt á íslensku af Teamtalk. Ég notast ekki við copy-paste og ef eitthvert skítkast kemur þá er ég bara að miðla þessari frétt til annara til að upplýsa þá (gengur ekki Hugi.is uppá það?).
Jæja. Bolton hafa tilkynnt samstarf við Val. Samningurinn veitir Bolton fyrsta kauprétt á öllum þeim ungu stjörnum sem koma upp hjá Val. Bolton hafa þegar haft Eið Smára Guðna Bergsson og Olaf Pál Snorrason. Það mun líka gagnast Val þar sem Bolton getur sent leikmenn sýna yfir til val ef þeir verða að fá leikæfingu eða eru meiddir t.d. Sam Allardyce hlakkar til að hefja samstarf og sagði:“Reynslan af íslenskum leikmönnum hefur verið góð og myndað sterk sambönd”.
Ef ykkur vantar meiri upplýsingar farið þá á Teamtalk.com eða á heimasíðu Bolton eða Vals