Jæjæ
Eftir leikinn í dag, Liverpool-Chelsea hlýtur maður að spyrja sig hvor leikmaðurinn sé betri, Frank Lampard eða Steven Gerrard ?.

Mín skoðun er sú að Gerrard sé betri, ekki það að ég sé gallharður Liverpool maður, heldur þvert á móti er ég Man Utd fan. Gerrard er einn sá besti miðjumaður sem er spilandi í dag. Lampard flokkast reyndar líka í þann hop.
En það er eitthvað við Gerrard , hvernig hann rífur upp liverpool liðið, þegar hann vantar í liðið þá er einfaldlega eins og liverpool spili 2-3 færri. Hann er þvilikur skotmaður og sinnir varnar hlutverkinu mjög vel. Flest allar sóknir ef ekki allar sóknir liverpool byja með bolta frá Gerrard
En endilega komið ykkar skoðun á framfæri, og plís ekki einhver skíta á hvern annan.
Einnig væri gaman að fá einhvern rökstuðning

Kveðja
stst