
Ástæða kaupanna mun vera sú að Margrét Lilja Hrafnkelsdóttir mun ekki ná til landslins fyrir upphaf Símadeildar kvenna. Auk Vals sýndi lið frá Flórída áhuga á að fá Callebaut til liðs við sig, en henni þótti meira spennandi að koma til Íslands. Ekki er ljóst hvort Callebaut verði út tímabilið hjá Val.