Þórður til Tottenham
Þórður Guðjónsson sem er í láni hjá enska úrvalsdeildarliðinu Derby County hefur gefið út þá yfirlýsingu að hann muni yfirgefa Derby í sumar. Þórður er ekki sáttur við að hafa bara komið inná sem varamaður og sagðist ætla að yfirgefa félagið en nánast er öruggt að hann verði seldur vegna fjárhagsörðuleika Las Palmas á spáni. Þórður sagði að hann hefði ekki áhuga á að vera varamaður hjá Derby og ætli að fara og einnig væri þrjú félög á eftir honum Tottenham, Hansa Rostock og Werden Bremen. Mundi ég telja líkalegt að hann færi til þýskalands frekar en englands því mér finnst þýski boltinn hennta honum betur en enginn veit allt getur gerst.