Já þetta er satt en Íslendingurinn Gylfi
einarsson hefur fengið tilboð frá
1.deildarliðunum Leeds og Cardiff. Samningur
hans er að renna út hjá Lilleström og því gæti
hann farið frítt til annars þessara liða.


Spurning hvort að við fáum eitthvað að sjá til
hans en eins og margir vita þá var hann einn af
okkar bestu mönnum gegn Ítalíu. Gaman væri ef að hann færi að spila reglulega í ensku 1.deildinni
og þá gæti maður kannski fengið að sjá drenginn í ensku bikarkeppninni.


Ykkar einlægur
Oli30