Stoke City sem var spáð 1-2 sæti í 2.deild hefur ekki gengið sem skildi og eru eins og er í 5.sæti og alls ekki öruggir með sæti í úrslitunum. Þeir verða að vinna leikinn á móti Swindon um helgina til að tryggja sig í úrstlitunum.
Þrátt fyrir að Gaui kóngur hafi fengið að eyða nánast eins og hann vildi þá virðist árangurinn eitthvað vera standa á sér. Hann er búinn að kaupa 8-10 leikmenn frá því að hann kom og það er ótrúlegt að maðurinn skuli ekki ná árangri með þetta lið sem hann er með. Hann er ekki búinn að gera annað en rífast við leikmenn sína þetta tímabil og Það er spurning hvort að Gaui kóngur sé eitthvað að klikka núna eða hvað?