
Vialli segist vera mjög spenntur fyrir þessu og segist hlakka til að sýna mönnum fram á að hann sé ekki síðri þjálfari á æfingavellinum en hann er góður á leikmannamarkaðnum, en Watford er ekki ríkur klúbbur og býst Vialli ekki við að geta keypt marga leikmenn, eins og hann gerði hjá Chelsea.