
Þessi sami talsmaður sagði einnig að þeir væru hættir að eltast við Michael Owen og David Beckham.
Þó að stjórnarformaður Leeds hafi sagt að Viduka sé ekki til sölu, þurfa Leeds menn peninga til að fjármagna kaupin á Robbie Keane í sumar og því gætu þeir þurft að selja Viduka.
En við verðum bara að bíða og sjá.