
Hann segist ekki skilja neitt í þeim mönnum sem taka þessi lyf og eiga þá í hættu að eyðileggja ferilinn.
Það er ljóst að Davids ætlar að berjast til að fá nafnorð sitt hreynsað og það er ljóst að hann er með klúbbinn sér að baki í þessu máli.
Það er bara vonandi fyrir hann, Juventus og Ítölsku knattspyrnuna að sakleysi hans verði sannað.