Sú spænska verður nú ekki betri en ítalska, í spænsku deildinni eru tvö lið sem hafa bolmagn á að halda leikmönnum sínum hjá sér (það eru Barca og Real Madrid), en lið eins og Valencia þurfti að láta fara frá sér sterkustu leikmenn sína (Claudio Lopez, Gerard og Farinos) en þeir náðu þó að halda í Mendieta og er spurning hvort þeir nái að halda honum hjá sér. En Depor og Valencia hafa komið sterk upp í ár, Depor náði titlinu bara því að báðir risarnir voru í vandræðum, nú er Real langbest og Barca er í struggli.
Lið eins og Valencia byggir vörn sína og gömlum mönnum Carbone og Angloma, Pelligrino er góður leikmaður og Ayala kom frá Milan því að það var ekki pláss fyrir hann ekki einu sinni á bekknum.
Á Ítalíu hefur aðeins eitt lið sloppið við að struggla og það er Roma, þeir lögðu ekki mikla áherslu á að ná langt í uefa keppninni, heldur vildu þeir ná í sinn annann scudetto.
Ítölsku liðin koma mjög sterk upp á næsta tímabili og ná þá langt í CL.