Enskir fjölmiðlar sem fjalla um knattspyrnu hafa valið Teddy Sheringham besta leikmann tímabilsins. Beckham kom næstur og þar á eftir Viera og svo Roy Keane. Menn eiga eflaust eitthvað eftir að deila um þetta en Sheringham hefur spilað frábærlega á þessu tímabili og þó sérstaklega fyrir áramót þegar Man. Utd. liðið var nánast ósigrandi.
Gallin við þessi verðlaun er að þau eru ákveðin svo snemma að þau eru eiginlega frekar verðlaun fyrir árið 2000 en tímabilið 2000-01. Sheringham er ekkert búinn að vera að brillera að undanförnu en hann spilaðí óumdeilanlega vel fyrir áramót. Allir sáttir?
Ekkert sérstakur? Það sýnir bara hvað þú veist lítið. Hann er næst markahæstur í deildinni ef maður tekur víti ekki með, og var meiddur í nokkrar vikur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..