
Hann segir líka að ætla að halda mönnum eins og Del Piero og Inzaghi og segir að þeir séu sannir meistarar. Hann nefndi líka að Juve ætti eftir að verða áberandi á leikmannamarkaðinum í sumar og bæta við fleiri “meisturum” eins og hann orðaði það.
Við verðum bara að bíða og sjá.