Eins og margir eflaust vita þá er þjálfarinn hjá þeim Ejub Purasevic, fyrrverandi þjálfari Sindra en það var einmitt hann sem kom þeim í 1 deildina en greip svo gæsina og tók þjálfarastöðuna hjá Val. Valsmenn hafa fengið þrjá leikmenn frá Sindra núna og eru það þeir Pálmar Hreinsson, Hjalti Vignisson og Ármann Smári(sem var hjá Lilleström síðasta ár). Einnig heyrðust þær sögur að Ejub hefði einnig reynt að ná í Cardaklija markvörð frá Sindra og einnig Nihad Hasesic sem spilar swepeer, en þeir vildu verð um kyrrt á Hornafirði. Ég persónulega vona að Valsmenn verði sterkir og þeir nái góðu sumri en hvað haldið þið?
Að lokum vil ég segja, Áfram Sindri!
Glory Glory…