Van der Sar segir að Juventus geti ekki fagnað því að Roma tapaði
því Juve eru í öðru sæti og segir að Juve þurfi að ná 27 stigum til
að vinna titilinn og þurfi að vinna mikið til að ná úrslitunum í
næstu leikjum við Inter, Parma, Lecce og Roma Sigur og ekkert nema
sigur getur gagnast okkur í þessum leikjum sagði Van der Sar.
Segist Van der Sar vilja komast í hóp þeirra Rampulla og Taibi og
skora mark í A deildinni en hann segist frekar vilja verja víti sem
getur ráðið úrslitum í deildinni.
Í sambandi við orðróminn um að hann fari til Barcelona segir hann
að það sé létt að koma af stað svoleiðis orðrómi enda mikið af
Hollendingum þar og koma Carinis hafi enginn áhrif á hann enda
Carini ungur að árum en Juve þurfi einhvern til að taka við af
honum er hann hættir “ég get ekki leikið að eilífu” sagði Van der Sa
