Flest íslensk félagslið eru í æfingaferðum á heitari löndum þessa dagana.

Það er “hefð” hjá félögunum að gefa eitt frjálst kvöld í svona ferðum þar sem menn fá að sletta aðeins úr klaufunum. Þar eru Fylkismenn engin undantekning en þeir eru staddir á Spáni. Samkvæmt www.gras.is lentu tveir leikmann Fylkis í slagsmálum þetta kvöld við innfædda og var talað um að einn hefði nefbrotnað og að annar hefði hlotið stungusár í slagsmálunum.

Bjarni Jóhannesson neitar því að þetta hafi verið svona alvarlegt og sagði að verstu meiðslin væru bara smá rispur.


<a href="http://www.gras.is/"> Samkvæmt gras.is </a