Mikið um að vera á leikmannamarkaðinum. AC Milan er að targeta tvo
leikmenn Gala. þá Hakan Sas og Akyel Fatih og ætti því Milano borg
að vera glöð með fullt af Tyrkjum, Sukur hjá Inter og svo eru Inter
menn búnir að semja við tvo leikm. Gala. Og svo gætti hann Fatih
Terim komið að þjálfa AC, sem sagt allt fullt af Tyrkjum í Milan borg.
Það er sagt að hann Davor Suker sé á leiðinni til Chievo Verona ef
liði kemst upp í Seria A það eru góðar líkur á því og gæti orðið
mjög gaman að hafa tvo lið frá Verona þau Hellas og Chievo.
Juventus og Inter eru sögð vera að berjast á leikmannamarkaðnum,
bæði lið eru á eftir honum Govou hja Monaco, og hefur Inter blandað
sér í Viera málið og boðið Seedorf til Arsenal í skiptum+? og hefur
Juventus boðið Trezugeut+? enda hefur Trezugeut lýst því yfir að
hann sé ósáttur við að sitja á bekknum hjá Juve og gæti verið á
förum, bæði lið eru líka á höttunum eftir Toni hjá Vicenza.
Barcelona hefur boðið Firoentina Zenden+? í Toldo og stendur
barátan á milli Roma og Barcelona og virðist Roma vera að hafa
vinninginn þótt að Gecchi Gori hefur neitað því að Toldo fái að
fara frá liðinu.