Þessi leikur gæti verið vendipunktur á stigtöflunni þar sem aðeins sex stig skilja liðin að(Lazio í 3. með 46 stig en Parma í fjórða með 40 stig) og ef Parma vinna þennan leik er allt galopið.
Dómarinn frestaði leiknum fyrst eftir 5 mínútnaleik en eftir korters hlé var ákveðið að geyma leikinn til betri tíma.
Uppstillingar liðana voru eftirfarandi:
LAZIO (4-5-1) Peruzzi; Negro, Neste, Couto, Favalli; Poborsky, D.Baggio, Veron, Simeone, Nedved; Crespo (Á bekknum:Merchegiani, Colonnese, Mihajlovic, Castroman, Stankovic, Ravanelli, Lopez).
PARMA (3-4-3) Buffon; Thuram, Torrisi, F.Cannavaro; Bolano, Lamouchi, Boghossian, Appiah; Conceiçao, Di Vaio, Mboma (Á bekknum: Guardalben, Cardillo, Stirpe, Saccani, Bangoura, Micoud, Milosevic).
Þess má til gamans geta að Stirpe er fæddur 82, Bangoura 83, Saccani 82 og Cardillo einnig 82! Ástæðan fyrir veru þeirra í liðinu eru meiðsli og bönn í herbúðum Parma.
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _