Hvað er að Ítalska Boltanum?
Afhverju geta Ítölsku liðin ekki nokkurn skapaðan hlut þegar þau fara að snúa sér að evrópukeppninni. Maður mundi halda að bestu leikmennirnir væru á Ítalíu t.d. Zidane,Nesta,Maldini,Ronaldo o.s.f.r.v. Mér finnst lið eins og Roma og Lazio vera með eina af bestu leikmannahópum (kanski fyrir utan Real Madrid og Barcelona) í Evrópu en samt geta Ítölsk lið ekki neitt í evrópukeppnum. Hver er ástæðan?