Já núna er bráðum stórleikur á laugardagsvellinum móti Ítölum og hefur miðasalan gengið mjög vel og alveg bara seljast upp í forsölu. En ætla ekki allir að mæta á þennan leik og styðja ísland áfram í þeirri von að þeir eigi eftir að vera þungur biti fyrir stóra vindlastrákinn Marcello Lippi. Ættum bara að búa til miða senda heim til allra íslendinga hvað á að taka með sér á leikinn sona eins og var gert þegar maður var lítill og var að fara einhvert í burtu.

Íslenska landsliðsbúningin
Íslenskan hatt
Íslenskan trefil
Íslensk sólgleraugu (sona með íslenska fánanum í glerinu)
Og auðvitað góða skapið

:D Ja þetta er kannski soldið fjarstæð hugmynd en samt engu síður skemmtilegt að henni. Og að lokum


ÁFRAM ÍSLAND!!!!