Kewell:
Það var aldrei staðfest af hvorki Sheringham né Ferguson að hann ætti að fá 2 ára samning, þannig að það er verukega vitlaust af þér að segja þetta, auk þess þó að þetta hafi verið staðfest getur vel verið að þetta hafi verið tekið til baka, t.d. eru núna ágætis líkur að hann fari aftur til Spurs eftir þetta tímabil.
Ég efast stórlega um að “stórfyrirtæki” einsog Man. Utd “gleymi” svona hlutum.
Mess:
Hvernig er það með ykkur Liverpool menn (marga, ekki alla) lítið þið bara á þau úrslit sem ykkur hentar? Lítum aðeins á fyrirbæri sem er kallað stigatafla, og var einusinni notað sem mælistika á getu liða, VAR, nota bene, því einhver hefur ákveðið að liðið í 4. sæti sé betra en liðið í 1., sem hefur by the way 21. stigs forskot á þetta tiltekna lið í 4. sæti.
1,2 eða jafnvel 3 leikir segja ekki nokkurn skapaðan hlut, heldur eru það þessir 38 leikir.
Kveðja
droole