
Keane hefur sýnt það að honum er alvara með þessum ummælum sínum, því hann hefur skráð sig á þjálfaranámskeið hjá knattspyrnusambandinu. Eftir það námskeið fær hann þau réttindi sem UEFA krefst til að menn geti tekið að sér að stjórna atvinnumannafélögum.